16. október, 2024
Fréttir

Vefsíðan Tal- og málörvun er hluti af meistaraverkefni Þorbjargar Sögu í talmeinafræði við Háskóla Íslands. Vefsíðan er ætluð foreldrum og öðrum sem vilja fræðast um tal- og málþroska barna. Síðan er sérstaklega hugsuð fyrir foreldra þriggja ára barna sem hafa svarað LANIS skimunarlistanum.

Vefsíðan byggir meðal annars á rannsóknum um tal- og málörvun leikskólabarna. Á síðunni er að finna upplýsingar um málþroska, málörvunaraðferðir, orðaforða, framburð, fjöltyngi og stam.

https://talmal.hi.is/

Tengdar fréttir

6. júní, 2023
Fréttir

241. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð

6. júní, 2023
Fréttir

Umhverfisviðurkenningar – tilnefningar

Umhverfis- og landbúnaðarnefnd veitir árlega viðurkenningar fyrir snyrtilegar og fallegar lóðir og hvetur íbúa til að taka þátt í að gera ásýnd sveitarfélagsins sem besta.